EES- Gagnslaust Alþingi og stjórnvöld
20.1.2020 | 09:49
Af þessum tilvitnunum hér að neðan úr: Snýst um kjarna Icesave deilunnar , sést glögglega hvernig EES samningurinn stýrir öllu á Íslandi án þess að nokkur geti rönd við reist. Er ekki kominn tími til að segja EES samninginum upp?
Ég ætla að lýsa því hér yfir að ég sem utanríkisráðherra Íslands mun aldrei standa að því að Ísland samþykki í sameiginlegu EES-nefndinni eða á vettvangi EES-samstarfsins upptöku og innleiðingu þessarar löggjafar með þeim hætti að hún feli í sér ríkisábyrgð á bankainnstæðum. Aldrei, sagði ráðherrann enn fremur.- Guðlaugur Þór.
Spurð (ráðuneytið) hvort stjórnvöld telji líklegt að slík undanþága verði veitt segir: Að teknu tilliti til tilgangs tilskipunarinnar og fyrirliggjandi aðlagana á IX. viðauka við EES-samninginn [um fjármálaþjónustu] verður að telja það ólíklegt.
Mynd.Ómar Óskarsson
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Evrópumál, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 13:48 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.