EES- Gagnslaust Alţingi og stjórnvöld

Af ţessum tilvitnunum hér ađ neđan úr: Snýst um kjarna Icesave deilunnar , sést glögglega hvernig EES samningurinn stýrir öllu á Íslandi án ţess ađ nokkur geti rönd viđ reist. Er ekki kominn tími til ađ segja EES samninginum upp?

Ég ćtla ađ lýsa ţví hér yfir ađ ég sem ut­an­rík­is­ráđherra Íslands mun aldrei standa ađ ţví ađ Ísland samţykki í sam­eig­in­legu EES-nefnd­inni eđa á vett­vangi EES-sam­starfs­ins upp­töku og inn­leiđingu ţess­ar­ar lög­gjaf­ar međ ţeim hćtti ađ hún feli í sér rík­is­ábyrgđ á bankainn­stćđum. Aldrei,“ sagđi ráđherr­ann enn frem­ur.- Guđlaugur Ţór.

Spurđ (ráđuneytiđ) hvort stjórn­völd telji lík­legt ađ slík und­anţága verđi veitt seg­ir: „Ađ teknu til­liti til til­gangs til­skip­un­ar­inn­ar og fyr­ir­liggj­andi ađlag­ana á IX. viđauka viđ EES-samn­ing­inn [um fjár­málaţjón­ustu] verđur ađ telja ţađ ólík­legt.“

1183986

 

 

 

 

 

Mynd.Ómar Óskarsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband