Rússar vondir við Gulla
26.11.2019 | 14:50
Í fréttum RÚV segir að utanríkisráðherra okkar hafi rætt viðskiptabann Rússa á Ísland við utanríkisráherra þeirra.
Það hefði verið góð blaðamennska hjá RÚV að segja áheyrendum sínum ástæðu þess að Rússar eru með viðskiptabann á Ísland: Ísland tekur þátt í "refsiaðgerðum" ESB gegn Rússum vegna "innlimunar" Krím sem var rússsneskt landsvæði þar til Úkraína innlimaði það 1991.
ESB ákveður utanríkisstefnu Íslands
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 14:58 | Facebook
Athugasemdir
Úkraína fékk Krím að gjöf á 10 ára sigurafmælinu 1954..
Guðmundur Böðvarsson, 26.11.2019 kl. 15:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.