ESA- Eftirlitshundur ESB- 1.hluti.
12.11.2019 | 08:41
ESA (The EFTA Surveillance Authorirt) Eftirlitsstofnun EFTA á að hafa eftirlit með að allar tilskipanir ESB séu "rétt" framkvæmdar á Íslandi. Íslensk stjórnvöld, stofnanir, félög og einstaklingar verða að verða við túlkunum ESA í smáu sem stóru, annars verða þau kærð til EFTA dómstólsins og þeim úrskurði er ekki hægt að áfrýja.
EFTA dómstóllinn er því orðin Hæstiréttur Íslands í öllum gerðum ESB, sem ná í dag yfir stærstan hluta samfélagsreglna á Íslandi. - Allt fellur orðið undir "Evrópurétt"
Dæmi um úrskurðir ESA í smáu og stóru:
Hvað mega margir erlendir körfuboltaleikmenn vera í íslenskum liðum?
Flæði reglugerða - Reka á eftir stjórnvöldum.
Stundum má ríkisstyrkja (sæstrengi) ef það hentar ESB
Stundum eru ríkisstyrkir búnir til,-að koma ríkiseigum á markað
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Evrópumál, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Athugasemdir
Ætli menn þekki ekki stælana af sögunni sem minnir á fangaverði sem hlýða ekki! Á röngum forsendum eru Íslendingar að mjakast inn í gerðið;okkar frelsis aðferð er þekkt tökum þrístökkið út úr esbégerðum Evrópusambandsins.
Helga Kristjánsdóttir, 13.11.2019 kl. 00:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.