ESA- Eftirlitshundur ESB- 1.hluti.

ESA (The EFTA Surveillance Authorirt) Eftirlitsstofnun EFTA á ađ hafa eftirlit međ ađ allar tilskipanir ESB séu "rétt" framkvćmdar á Íslandi. Íslensk stjórnvöld, stofnanir, félög og einstaklingar verđa ađ verđa viđ túlkunum ESA í smáu sem stóru, annars verđa ţau kćrđ til EFTA dómstólsins og ţeim úrskurđi er ekki hćgt ađ áfrýja. 

EFTA dómstóllinn er ţví orđin Hćstiréttur Íslands í öllum gerđum ESB, sem ná í dag yfir stćrstan hluta samfélagsreglna á Íslandi. - Allt fellur orđiđ undir "Evrópurétt"

Dómar

 

 

 

 

Dćmi um úrskurđir ESA í smáu og stóru:

Hvađ mega margir erlendir körfuboltaleikmenn vera í íslenskum liđum?

Flćđi reglugerđa - Reka á eftir stjórnvöldum.

Stundum má ríkisstyrkja (sćstrengi) ef ţađ hentar ESB

Stundum eru ríkisstyrkir búnir til,-ađ koma ríkiseigum á markađ

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ćtli menn ţekki ekki stćlana af sögunni sem minnir á fangaverđi sem hlýđa ekki! Á röngum forsendum eru Íslendingar ađ mjakast inn í gerđiđ;okkar frelsis ađferđ er ţekkt tökum ţrístökkiđ út úr esbégerđum Evrópusambandsins.

Helga Kristjánsdóttir, 13.11.2019 kl. 00:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband