Samkeppnislögin stjórnarskrárbrot
25.8.2019 | 20:34
Hræðslugæði landans gagnvart útlendingum hefur verið okkur dýrkeypt. Við höfum tekið upp óhentug lög frá ESB í blindni og hræðslu við að hafa skoðun og framtak í okkar eigin málum. Samkeppnislögin voru eitt af fyrstu stjórnarskrárbrotunum og eru samkvæmt skilningi venjulegra manna ógild. Þau hafa valdið vandræðum á hinum litla fyrirtækjamarkaði landsins og staðið í vegi fyrir þróun.
Samkeppnislögin standa í vegi fyrir þróun
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.