Bankakerfið hrundi, landbúnaðurinn næstur og...

hrunman-grieving-over-house-destroyed-450w-131978120.jpgÍslensku bankarnir leiddust í útrás, ofbólgu, brask og hrun með regluverki ESB. Landbúnaðurinn er næstur. Lýðheilsan fer með.

 

 

Og nú er á dagskrá að orkugeirinn  fari líka undir regluverk ESB að fullu. Í framhaldi af því mun iðnaðurinn hrynja.

Það er orðið tímabært að segja EES-tilskipanavaldinu upp áður en fleiri atvinnugreinar hrynja og taka íslensku velsældina með sér.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi L. Skjaldarson

Er velsældin á Íslandi ekki EES að þakka? 

Tryggvi L. Skjaldarson, 11.3.2019 kl. 07:06

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

það mætti að ófyrirsynju sleppa umræðum um þakklæti,því eftir að tjald EB féll og leikmunir og leikendur urðu sýnilegir í ESB/EC--,tók það grandalausa Þjóð tíma að uppgötva lymskulega landtöku þessa yfirþjóðlega valds. 

Helga Kristjánsdóttir, 11.3.2019 kl. 21:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband