Skrípaleikur um EES
8.3.2019 | 14:06
Formaður starfshóps utanríkisráðherra um EES, Björn Bjarnason, skrifar enn eina lofgreinina um EES í Morgunblaðið í dag og veifar gömlu rangfærslunum.
Starfshópur utanríkisráðherra um skoðun á EES hefur dæmt sig úr leik. Það verða að vera hlutlausir aðilar ef á að gera úttekt
Úttektin á EES orðin skrípaleikur
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 15:15 | Facebook
Athugasemdir
Þessi svokallaða úttekt varð að skrípaleik strax við skipun endurskoðunnarhópsins. Þriggja manna hópur skipaður tveim yfirlýstum esb sinnum og stjórnað af manni sem lýtur ees samninginn heilagann. Ofaná allt getur formaður hópsins ekki setið á sér að hæla samningnum trekk í trekk á öllum þeim miðlum sem hann kemst í tæri við. Það gerir hann að eigin sögn í upplýsingaskyni en rýfur hár sitt ef einhver gerir athugasemd við skrif hans. Það hefur ritari þessarar athugasemdar reynt.
Gunnar Heiðarsson, 9.3.2019 kl. 11:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.