Orkuóeirðir hafnar í ESB
8.12.2018 | 21:14
Almenningur í París er farinn að berjast á götum úti vegna ofurskatta á eldsneyti. Og ekki tekur betra við þegar á að fá fólk til að nota rafmagn. Í ESB er raforka einna dýrust í heimi.
Orkumál ESB eru í raun hrunin til grunna og óeirðirnar nú mögulega upphafið að almennri uppsteit gegn orkustefnu ESB. Íslendingar eru að dragast meir og meir inn í draumórastefnu ESB um orku vegna EES-samningsins. Orkuóeirðir í ESB.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þeir hafa farið of hægt í kjarnorkuna.
Vindorka er dýr, svo og sólarorka.
Ásgrímur Hartmannsson, 8.12.2018 kl. 23:10
Eftirá skýring Ásgrímur stenst e.t.v.,en eigum við að fórna okkar framtíð með því að framselja alla okkar virkjanir til þeirra gegnum EES.Ég segi NEI....
Helga Kristjánsdóttir, 9.12.2018 kl. 12:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.