Burt með verslunarhöftin

fencedachau-wall-barbed-wire-161795.jpgStundum heyrist að það sé ávinningur af EES-samningnum en næstum aldrei hvaða. Enda ekki von, það er erfitt að finna hann. Nema ef vera kynni gæðakröfur á vörur (er ekki örugglega ce-merki á ryksugunni þinni?) Fjölmiðlarnir okkar báru fyrir ekki mjög löngu mikinn aur á lækni fyrir að nota ónýtt silikon í brjóstastækkanir. Svo kom í ljós að "gæðaprófunin" samkvæmt ESB/EES var svindl! Ryksuguframleiðandi í Bretlandi hefur nú komið upp um "gæðaprófanir" ESB/EES: Þær eru greinilega til þess að útiloka alla nema stórfyrirtækin í ESB frá að selja sínar vörur! (Mbl 12.11.2018)

Verslunarhöftin, "gæðakröfurnar", inn á EES-svæðið og Ísland þar með, eru orðin mjög umfangsmikil og útiloka frjálsa verslun við alþjóðamarkaði utan ESB.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband