Orkuverin á kafi í braski með blekkingar

nuclear-power-plant-ohu-night-landshut-bavaria-germany-europe-nuclear-power-plant-ohu-landshut-103988585.jpgNú framleiða orkuver landsins aðallega kjarnorku og jarðefnaorku, bara 13% er frá ám og jarðhita. Þetta er samkvæmt tilskipun (no 2009/28) um viðskiptakerfi á EES með vottorð um uppruna orku sem Alþingi stimplaði í lög: "Markmiðið er að stuðla að nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa"-. En orkufyrirtækin segja að gróðabrask þeirra með upprunavottorð um hreina orku hafi ekkert að gera með skuldbindingar landsins í umhverfismálum.

En þannig er að Ísland, með heimsmet í reyklausri orkuframleiðslu, er orðið undirsáti ESB vegna EES í umhverfismálum og upp fyrir haus í als kyns regluverki sem er stundum gagnslaust eða leikur með blekkingar sem bitna á landsmönnum og fyrirtækjum þeirra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Árnason

Algjörlega óásættanlegt. 

Haukur Árnason, 2.11.2018 kl. 15:28

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Eru ekki haldin málþing á Íslandi af minna tilefni en svona hringavitleysu?

Mér hefur oft flogið í hug hversu langt er hægt að ganga í því að misbjóða þessari þjóð áður en hún rekur upp öskur.

Árni Gunnarsson, 3.11.2018 kl. 21:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband