Nú þarf gjaldeyrishöft

business-man-white-mask-wearing-gloves-using-computer-fraud-hacker-theft-cyber-crime-concept-81006475.jpgEin versta kredda EES er "frjálst flæði fjármagns" sem við vitum hvernig endar (Hrun). Nú fellur krónan m.a. vegna mikils útflæðis fjármagns. Þá þarf að setja gjaldeyrishöft, stjórn á útflæðið (eða sóa gjaldeyrisforðanum í krónukaup ella). Það getum við gert af því að EES-kreddan var tekin úr sambandi með neyðarlögunum sem eru enn í gildi.

Okkar stjórnvöld eru svo þrælslunduð gagnvart EES að þau státa sig af að vera búin að afnema útflæðishöftin. En það er hægt að setja þau á eftir þörfum. Og hunsa EES-kreddurnar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Já, gáfulegt!

Aldrei frétt af því að vatn rennur niður á við?

Aldrei heyrt af muninum á opinberu gengi og alvöru gengi gjaldmiðla þar sem sett eru gjaldeyrishöft?

Verð gjaldmiðla ræðst af framboði og eftispurn. Gjaldeyrishöft gera ekkert annað en að fresta vandanum og gera fallið verra þegar að því kemur.

Það er kjánaskapur að ímynda sér annað.

Þorsteinn Siglaugsson, 1.11.2018 kl. 00:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband