Sýklainnflutningurinn stöðvaður
31.10.2018 | 16:55
"Það er nefnilega ekki sjálfgefið að matvæli eigi að flæða frjálst á milli landa á EES-svæðinu eins og hverjar aðrar vörur-. -Það skiptir máli hvernig vara er framleidd og hvað þú býður þér og börnunum þínum að borða-" (Heilsunni og atvinnunnu fórnað)
"-Við búum við þá sérstöðu umfram önnur lönd að auðveldara er að verjast sjúkdómum, forðast sýklalyfjaónæmi og draga úr útbreiðslu slíkra baktería vegna þess að við erum eyja með hreina búfjárstofna-"
(Sigurður Ingi Jóhansson, sveitastjórna- og samgönguráherra í Mbl 31.10.2018)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.