Rússar bestu óvinirnir
26.10.2018 | 13:55
Við höfum verið í slagtogi við óvini Rússa síðan NATO var stofnað en Rússar hafa þrátt fyrir það allan tímann verið ein besta viðskiptaþjóð Íslands. Allt þangað til NATO og ESB settu viðskiptabann á þá (á allt nema það sem ESB þurfti) og íslensk stjórnvöld létu draga sig með. Við fáum nú EES-skipanir frá ESB um áframhaldandi viðskiptabann á Rússa
Við erum orðin svo fylgisspök við valdabrölt ESB og rússahræðslu NATO að við getum ekki stjórnað okkar utanríkismálum lengur. Ekki einu sinni þegar málin snúast um mikilvægar vina- og viðskiptaþjóðir sem hafa staðið með okkur í hverjum bardaga.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.