Utanríkismál undanþegin þátttöku í EES?

Stutt er í að Ísland verði ómarktækt í utanríkismálum, fylgispekt við pólitískar yfirlýsingar ESB gengur svo langt, að hún skaðar útflutningsgreinar landsins eins og sást best í stuðning Íslands við viðskiptaþvinganir ESB gegn Rússlandi. Þáttaka í þeirri yfirlýsing sleit 70 ára góðu viðskiptasambandi Íslands og Rússlands.

Afsökun stjórnmálamanna fyrir þessum skaðlegu pólitísku mistökum var sú, að sýna varð alþjóðasamstöðu gegn yfirgangi Rússa á Krímskaga! En þessi kynslóð íslenskra stjórnmálamanna gefur lítið fyrir viðskiptastuðning Rússlands við Ísland gegnum áratugina, þegar Evrópuríki setti á okkur viðskiptabann vegna útfærslu landhelginnar oftar en einu sinni. Þetta er rifjað upp vegna viðtals við Baldur Þórhallsson í Morgunblaðinu 7 sep., þar sem fram kemur hvernig Ísland er að reyna að klóra yfir mistökin.

Sjá meðf. skjal.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband