Utanríkismál undanţegin ţátttöku í EES?

Stutt er í ađ Ísland verđi ómarktćkt í utanríkismálum, fylgispekt viđ pólitískar yfirlýsingar ESB gengur svo langt, ađ hún skađar útflutningsgreinar landsins eins og sást best í stuđning Íslands viđ viđskiptaţvinganir ESB gegn Rússlandi. Ţáttaka í ţeirri yfirlýsing sleit 70 ára góđu viđskiptasambandi Íslands og Rússlands.

Afsökun stjórnmálamanna fyrir ţessum skađlegu pólitísku mistökum var sú, ađ sýna varđ alţjóđasamstöđu gegn yfirgangi Rússa á Krímskaga! En ţessi kynslóđ íslenskra stjórnmálamanna gefur lítiđ fyrir viđskiptastuđning Rússlands viđ Ísland gegnum áratugina, ţegar Evrópuríki setti á okkur viđskiptabann vegna útfćrslu landhelginnar oftar en einu sinni. Ţetta er rifjađ upp vegna viđtals viđ Baldur Ţórhallsson í Morgunblađinu 7 sep., ţar sem fram kemur hvernig Ísland er ađ reyna ađ klóra yfir mistökin.

Sjá međf. skjal.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband