Útflutningsfyrirtæki föst í reglugerðafeninu
7.9.2018 | 15:05
Hið síbólgnandi EES-regluverk gerir íslensk útflutningsfyrirtæki ósamkeppnishæf á alþjóðamörkuðum utan ESB. Tilskipanirnar eru oft til þess að setja hindranir á fyrirtæki landa utan ESB á markaði ESB. Stundum koma tilskipanirnar aftan að fyrirtækjum hér: Þegar kvaðir ESB eru uppfylltar getur varan verið óseljanleg á öðrum mörkuðum!
EES-regluverk gerir útflutningsfyrirtæki ósamkeppnishæf á alþjóðamörkuðum
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.