Varað við afskiptum af Íslandi

Hin geysiöflugu norsku samtök, Nei til EU, hafa varað norsk stjórnvöld við að setja stjórnmálalegan þrýsting á Ísland og Alþingi um að samþykkja yfirstjórn ESB á orkukerfinu. Norska þingið samþykkti það í gær um orkukerfi Noregs í andstöðu við þjóðarvilja, verkalýðsfélög og fylkisstjórnir.

Stortinget hefur sniðgengið þjóðina og stjórnarskrána


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband