Lög gegn lýðræði?

Nú ætlar Evrópusambandið að veita borgurum EES meiri "persónuvernd". Alþingi hlýðir og lögfestir "-ákvæði reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins-" (Ísland á enga aðild að þessum ESB-stofnunum) (frumvarp um persónuverndarlög)

Stjórnvaldserindrekar EES hérlendis láta að því liggja að lögin séu m.a. til þess að forða því að atburðir eins og Brexit og kjör Trumps geti endurtekið sig. Það þýðir að ESB telur sig þess umkomið að setja lög gegn lýðræðinu. Að dæma af þjóðaratkvæðagreiðslum sem haldnar hafa verið í löndum ESB, og sambandið hefur hunsað, gæti þetta verið ætlunin.

Nýju "persónuverndarlögin" er flókin og óhentug langloka sem verður landinu dýr.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband