Að glata erfðasilfrinu
16.3.2018 | 20:29
Alþingi ætlar að stimpla EES-tilskipanir sem færa yfirstjórn raforkugeirans til ESB. Alþingi hefur aldrei hafnað EES-tilskipunum svo í raun setur ESB Íslendingum lög. Með yfirtökunni fylgir stórskemmd á orkukerfinu, það kallast samræming, markaðsvæðing eða samkeppni hjá ESB en er í raun og veru dýr skriffinnskuáþján undir framandi og vankunnandi valdstjórn.
Við eigendurnir (þjóðin) erum að missa yfirráðin yfir okkar dýrmæta þjóðararfi.
https://www.frjalstland.is/2018/03/15/eydilegging-orkugeirans-heldur-afram/
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 20:33 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.