Sýklavandamál ESB í kjöti til Íslands
9.3.2018 | 12:33
Hvernig eru varnir MATÍS við innflutningi á sýklalyfjafullum kjötvörum frá ESB og öðrum löndum?
Ónæmi hjá fólki fyrir bakteríum er að verða vandi vegna fæðuborins smits úr kjöti.
Áhyggjur vegna uppgangs sýklalyfjaónæmra bakteria bb.7.3.2018
Það er löngu vitað að sýklalyfjanotkun í framleiðslu skapar heilsuvandamál hjá neytendum. Íslensk framleiðsla er í sérflokki hvað þetta varðar, samt er hvatt til innflutnings á heilsuspillandi vörum af heildsölum landsins og stjórnvöld bregðast ekki við vandanum.
Í ritstjórnargrein MBL. þann 8.3. 2018 er einnig vakin athygli á þessum vanda.
Yfirvöld þurfa að gera almenningi grein fyrir hættunni ef þau vilja koma í veg fyrir stórkostlegan heilsufarsvanda í framtíðinni hér á landi eins og er að verða víða erlendis vegna sýkjalyfja í matvælum sem mynda síðan óþol hjá neytendum gegn bakteríum.
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:37 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.