Niðurrífandi regluverk

Regluverk EES hefur þegar lagt eina atvinnugrein í rúst: Fjármálageirann. Nú er hann kominn langt í endurreisn en fjármálafyrirtækin eru ekki laus; þau eru komin aftur út í fen EES-tilskipana(Ógrynni af nýjum reglugerðum.

Næsta atvinnugrein sem spillist af EES-regluverki, og meðfylgjandi undirlægju við ESB, verður landbúnaðurinn. Og hluti lýðheilsunnar fylgir með (Spilað með heilsuna og atvinnuna).

Það styttist líka í að orkuverin fari undir yfirstjórn ESB (Tryggt að íslensk stjórnvöld hafi ekki völd). Með því fer uppbygging auðugs velsældarsamfélags á Íslandi í uppnám, stöðnun og síðan afturför, eins og í ESB-löndum, verður afleiðingin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband