ESB tekur við stjórn orkukerfisins

ESB hefur nú sent tilskipanir um að orkukerfi EES-landa, þ.m.t. Íslands, skuli færast undir yfirstjórn sambandsins. Það er gert í nokkrum óáberandi skrefum: Fyrst með því að fá Alþingi til að samþykkja að taka reglusetningavald af ráðuneyti orkumála og færa það til Orkustofnunar. Næsta skref er að tryggja að Orkustofnun sé óháð Íslendingum en sett undir stjórn orkuskrifstofu ESB, ACER. Líka er í lögunum einkavæðing Landsnets sem mun síðan vinna að því að flytja raforku til ESB gegnum sæstreng sem á að byrja 2027. Lokaskrefið í að taka raforkukerfið undan Íslendingum er svo að láta Ísland samþykkja regluverk um ACER þar em tryggt er að Ísland, sem og Noregur, hafi engin völd.

Yfirstjórn orkukerfisins flutt til ESB


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband