Vofur stríðsherranna

vofurfantasy-2847724_960_720Utanríkisráðuneyti Íslands hefur nú vísað sendiherra einnar öruggustu og mikilvægustu vina- og viðskiptaþjóðar Íslendinga úr landi. Ung kona, sem sett hefur verið í stól utanríkisráðherra, getur ekki tekið svo afdrifaríka ákvörðun og gert svo alvarleg mistök nema á bak við séu sterk öfl innan hennar stjórnmálaflokks. Þau öfl eru vofur frá Kalda stríðinu sem komust á kreik fyrir 77 árum og hafa ekki enn verið kveðnar niður.

Upplýsa þarf hverjir það eru sem standa á bak við brottrekstur sendiherra Rússlands. Um er að ræða alvarleg skemmdarverk á trúnaðarsambandi Íslendinga við stærstu þjóð Evrópu sem tekið hefur mannsaldra að byggja upp.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/06/10/russar_segja_ad_akvordun_islands_muni_kosta/


Bloggfærslur 10. júní 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband