Nátttröll Kalda stríđsins
26.7.2021 | 14:20
Enn stíga fram nátttröll Kalda stríđsins međ stríđsćsingar gegn Rússum, ţeir virđast ekki hafa tekiđ eftir ađ kommúnisminn var rekinn frá Rússlandi fyrir 30 árum. Íslensk nátttröll eru algeng en í dag kemur sćnskur hagfrćđingur međ ćsingar. Sjúkleg Rússahrćđsla er landlćg í Svíţjóđ ţó Rússar hafi aldrei gert Svíum neitt. Ţessi er međ stríđsćsingar gegn Rússum vegna ţess ađ Rússar leyfa ekki heimsvaldasinnum ađ innlima Úkraínu í ESB og NATO. Hann ásakar Pútín um "ađ leggja á ráđin um stríđ" (Mbl 26.7.2021)
Rússar hafa alltaf ţurft ađ verja Úkraínu fyrir stríđsherraţjóđum, síđast Ţjóđverjum (1939-1945) og ţar áđur Frökkum (1812). Kaldastríđströllin verđa ađ fara ađ gera sér grein fyrir ađ Rússar munu ekki heldur núna leyfa landvinningabáknum eins og ESB eđa kaldastríđssamtökum eins og NATO ađ innlima lönd Rússa. Rússaveldi var stofnađ í Úkraínu rétt áđur en Skalla-Grímur lagđi af stađ til Íslands og hefur síđan, međ góđu og illu, haldiđ innrásarmönnum frá löndum Rússa.
Nátttröll Kalda stríđsins eru hćttuleg. Íslendingar ţurfa ađ draga ţau fram í dagsljósiđ ţar sem ţau gćgjast fram.
https://www.frjalstland.is/2018/06/30/esb-akvedur-utanrikisstefnu-islands/#more-776
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)