EES-pokar

bucketpexels-photo-5416335Nú bannar Brussel okkur að nota maíspoka af því að í þeim er plast: "- ef annað hvort íblöndunarefnum hefur verið bætt við náttúrulegt efni eða það hefur verið meðhöndlað með efnafræðilegum hætti þá er það plast-" !

Þetta er dæmigerð efnafræði EES-tilskipana sem þýðir að pappírspokar eru líka plast í ESB/EES, við framleiðslu þeirra er náttúrulegt efni meðhöndlað með efnum (t.d. vítissóda, súlfíti, klóri). Og taupokarnir eru úr efnameðhöndluðum trefjum.  ESB þarf líklega að taka af okkur pappírspokana og tauið líka nema Brussel- skriffinnarnir fái námskeið í efnafræði.

Við getum reddað okkur, við förum bara með skúringafötuna í búðina ef hún er úr járni.

Mbl 10.5.2021


Bloggfærslur 10. maí 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband