ESB bannar útflutning bóluefna til íslands
24.3.2021 | 20:26
Alveg sérstaklega illa kemur þessi ákvörðun ESB við ríkisstjórn Íslands sem hefur hagað sér eins og aðildarríki ESB í útvegun bóluefna fyrir landsmenn.
Heilbrigðisráðherra, sérlegur talsmaður samvinnu við ESB þarf líklega að fara á hnén núna.
Núna hringir Katrín væntanlega í Pútín og Kínaforseta og biður um bóluefni. Eða hvernig ætlar hún að ná í bóluefni fyrir þjóðina þegar ESB slítur "samvinnuna" sem hún hefur svo margoft lofað ESB fyrir.
Það er enginn vinur í þessum leik.
esb_bannar_flutning_boluefna_til_islands/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)