Efnahagshrörnun og orkukreppa ESB
3.8.2019 | 14:53
Efnahagur ESB hefur þjáðst af uppdráttarsýki í áratugi. Enginn hagvöxtur, atvinnuleysi, vonleysi. Framtíðarútlitið er ekki gott. Draumórastjórnmálamenn eru nú að láta loka kjarnorkuverum (þó þau sendi ekki frá sér lofttegundir)sem gefur vísbendingu um á hvaða vegferð ESB er og verður.
Ísland að dragast með í orkukreppu ESB
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)