Elsta þjóðþingið niðurlægt

faefibandroller-conveyor-boxes-regular-system-transporting-cardboard-isolated-white-studio-background-61878747_1355903.jpgElsta löggjafarþing Norðurálfu þarf að láta aðra um lagasmíð og flytja inn lög úr verksmiðju í útlöndum. Það eru skriffinnsku-æfingar frá ESB sem Alþingi setur síðan sem lög á landsmenn í trássi við bestu manna ráð.

 

Í þingmálaskrá vetrarins eru um 50 EES-mál sem verða stimpluð inn í lagasafnið. Auk þess stimpla ráðuneytin einhver hundruð EES-reglugerða árlega, þær eru ekki búnar til fyrir okkur heldur arftaka Napoleons og Vilhjálms keisara.

Lagasafn Íslands er orðið útatað af innfluttum lögum sem ekki eru hugsuð fyrir Ísland. Enn verra er ástandið í reglugerðafeninu og eftirlitsbákninu sem nærist á því.

Áþján ESB þyngist


Bloggfærslur 28. nóvember 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband