Ađeins tveir á móti EES

vector-concert-stage-illuminated-blue-lights-silhouettes-cheering-crowd-140504042.jpgFormađur nefndarinnar sem gerđi skýrslu um EES-samninginn sagđi: "Viđ töluđum viđ 147 manns viđ gerđ ţessarar skýrslu og ađeins tveir lýstu andstöđu viđ samninginn, annars vegar fulltrúi samtakanna Frjálst land og hins vegar fulltrúi Nei til EU í Noregi".

Fulltrúi Frjáls lands lagđi fram viđ nefndina lista yfir helstu ágalla EES-samningsins.


Bloggfćrslur 6. október 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband