Niðurrifið

grundartangi.jpgSveitastjórnir eru að vakna upp við að núverandi stjórnvöld landsins stefna að niðurrifi framleiðslunnar í landinu. Orkufyrirtæki þjóðarinnar, Landsvirkjun, er notað til þess að koma framleiðslufyrirtækjum í uppnám.

Framleiðsla iðnaðar, landbúnaðar, gróðurhúsa er í mótbyr. Margir að gefast upp. Eigendur iðjuversins í Straumsvík hafa reynt að losa sig við það. Akurnesingar eru að vakna upp við að reyna á að setja iðnaðinn á Grundartanga í strand.

Niðurrifið er hafið


Bloggfærslur 10. október 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband