Fríverslunarsamtökin EFTA eru okkar samtök

Ísland, Sviss, Noregur og Liechtenstein  mynda fríverslunarsamtök Evrópu, EFTA, sem lifa enn góðu lífi þó að ESB hafi haldið hluta þeirra (Noregi, Íslandi og Liechtenstein) í gíslingu EES í 25 ár. EFTA vinnur stöðugt að fríverslunarsamningum og verða væntanlega einhverjir undirritaðir á ársfundinum í Skagafirði í dag. Framundan eru mikilvægir samningar við stóra markaði, Indland og Kanada m.a. Þegar EES-samningnum verður sagt upp, og verslunarhöft ESB þar með afnumin, verður EFTA aðgöngumiði Íslands að frjálsri verslun á stórum mörkuðum um víða veröld. EFTA á framtíðina fyrir sér.


Bloggfærslur 25. júní 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband