Við erum að missa landið úr höndum okkar

landbuna_urpexels-photo-210186_1326204.jpg

 

 

 

 

 

Lesendur þessarar bloggsíðu vita að við erum að missa landstjórnina úr höndunum. Nú er komið á daginn að við erum líka að missa sjálft landið úr höndum okkar í hendur auðmanna í ESB. Ástæðan er EES sem leyfir ESB-búum að eiga land hér. Fjöldi jarða og heil svæði eru orðin erlend eign, auðlindir meðfylgjandi. Bændur hafa lítið mótstöðuafl gegn ríkum landkaupendum þar eð EES-regluverkið hefur opnað fyrir innflutning á niðurgreiddri og smitandi landbúnaðarvöru frá ESB sem dregur úr afrakstri íslensks landbúnaðar. Ögmundur Jónasson gat fælt landbraskarana frá þegar hann var ráðherra innanríkis. En hann er hættur og núverandi ráðamenn gera lítið nema komi EES-tilskipun frá Brussel.


Bloggfærslur 23. júní 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband