Þýskur her
28.8.2025 | 19:02
Þýski herinn vildi samvinnu við Ísland um varnarmál, forustumenn þjóðverja vöruðu við hættunni af Rússlandi. Forustumenn Íslands sögðiu nei! Það var 1939. Þá voru ábyrgir menn í forustu landsins.
Þýski herinn vill samvinnu við Ísland um varnarmál, yfirmaður þýska heraflans varar við árás Rússlands á NATO-ríki innan fjögurra ára. Forustufólk Íslands segir já! Það er 2025! Og óábyrgt fólk í forustu Íslands.https://www.ruv.is/frettir/erlent/2025-06-02-yfirmadur-thyska-heraflans-varar-vid-aras-russa-a-nato-riki-innan-fjogurra-ara-445150
Sama rullan, sami stríðsæsingurinn, sömu blekkingarnar, sama lygin og sama þjóðin sem hóf síðustu heimsstyrjöld.
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 19:05 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning