Loftslagssvindlið stöðvað
30.7.2025 | 14:24
Umhverfisstofnun Bandaríkjanna ógilti hættulýsinguna um koltvísýring (Carbon Dioxide Endangerment Finding) í gær, 29.7.2025, í framhaldi af loforðum Donalds Trump. Það var Lee Zeldin, forsjóri EPA, sem kynnti ógildinguna og sagði frá röngum staðhæfingum og niðurstöðum í hættulýsingunni.
Þar með verður mikill hluti af svokölluðum umhverfisverndaraðgerðum óþarfar, óþörfum lögum og reglugerðum um "gróðurhúsaloftegundir" ofaukið og verða væntanlega afnumdar vestra. Bandaríkin hafa verið fyrirmynd í "loftslagsvísindum" og "loftslagsaðgerðum". Eftirhermurnar í Evrópu og víðar munu því væntanlega vinda ofanaf loftslagssvindlinu hjá sér í framhaldinu.
Flokkur: Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 14:29 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning