Togga veðjar á rangan hest

skjaldarmerkiFrú utanríkisráherra okkar segir að  Evrópa sé að stíga upp og axla aukna ábyrgð á varnar- og öryggismálum, að Evrópa sé að þétta raðirnar, Ísland þurfi að vera fullir (helst ekki meir en rallhálfir) þátttakendur í þeirri heild sem sé að myndast í Evrópu. Hún dregur þessa röngu ályktun af nýlegum fundum þar sem stríðsæsingar ESB opinberuðust og andstaða pótentáta sambandsins við friðarsamninga.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/02/18/evropa_thettir_radirnar_og_island_a_ad_taka_thatt/

Það þyrftu að vera mörk á því hvað ráðherrar vita lítið. Það þarf að upplýsa frú ráðherra um að Ísland er ekki háð Evrópu í "varnarmálum", við höfum haft varnarsamning við eitt helsta herveldi heims í 74 ár.

 


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Villuráfandi leiðtogar evrópuríkja æða á fundi til París til að fá leiðbeiningar frá nýja sólkonungnum um hvernig hægt er að halda andlitinu gagnvart kjósendum og styrkja ímyndina um að þeir séu ómissandi

„Ríkið, það er ég“ („L'État, c'est moi“) 

Grímur Kjartansson, 20.2.2025 kl. 10:32

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband