Sjálfbærar fjárfestingar
3.2.2025 | 17:31
Fjárfestingar í "sjálfbærum" verkefnun eru einn aðaldraumur ESB/EES. Þetta þýðir að fjárfestar/lánastofnanir á Íslandi eiga að setja sitt fé í tapverkefni s.s vindmyllur, sólarpanela, rafeldsneyti, gerjunareldsneyti, rafhlöðudrifin tæki. Bankarnir okkar og lífeyrissjóðir sitja fastir í snörunni. https://www.frjalstland.is/2025/02/03/esb-hrifsar-stodugt-til-sin-vold-yfir-fjarmalafyrirtaekjunum/
Þar sem men vilja fá afrakstur af sínum fjárfestingum, til dæmis Vestanhafs, eru slík regluverk á útleið. Stóru bankarnir í Bandaríkjunum eru hættir við að einskorða sínar fjárfestingar við "sjálfbær" og "kolefnishlutlaus" verkefni. https://www.downtoearth.org.in/climate-change/green-banks-coalition-goes-bust-biggest-american-fossil-funders-exit-net-zero-alliance
Athugasemdir
Það er alltaf sjálfkrafa þversögn þegar orðin sjálfbærni og bankastarfsemi koma fyrir í sömu setningu.
Guðmundur Ásgeirsson, 4.2.2025 kl. 01:09
Svo er stór og dýr háttsemisdeild starfandi hjá Seðlabanka Íslands sem hefur eftirlit með hvort fyrirtæki skili skýrslu um
áhættu tengdri sjálfbærni, hvort umhverfislegir eða félagslegir þættir séu efldir og loks hvort sjálfbær fjárfesting sé höfð að markmiði
Grímur Kjartansson, 4.2.2025 kl. 14:52
"ER ÞETTA FRÉTT"? GUÐMUNDUR'Asgeirsson.
Helga Kristjánsdóttir, 4.2.2025 kl. 15:29
Kannski fyrir þeim fundu upp á þessu regluverki.
Guðmundur Ásgeirsson, 4.2.2025 kl. 18:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.