Lygar um ríkisfyrirtæki
21.8.2024 | 17:38
Spilltir eða óforsjálir stjórnmálamenn vilja koma fyrirtækjum í almannaeign í hendur gróðabrallara vina sinna og flokkseigenda.
Þeim tókst að framkvæma mesta þjófnað Íslandssögunnar í dagsbirtu með svokallaðri einkavæðingu þegar mörgum bestu fyrirtækjum landsins var kastað í gin braskara sem fjármagna stjórnmálaflokka. Afsakanirnar eru eins og áður að þurfi að auka hagkvæmni og spara í ríkisrekstri, upplognar forsendur.
https://www.frjalstland.is/2024/08/21/lygar-um-rikisfyrirtaeki/
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.8.2024 kl. 15:13 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.