Mistakaforseti
30.6.2024 | 14:16
Joe Biden hefur nú afhjúpast fyrir augum kjósenda sem vitsmunalega ófær um að gegna embætti forseta hinna miklu Bandaríkja, það gerðist í kappræðum við Donald Trump.
Biden er kominn langleiðina með að draga Bandaríkin í kjarnorkustyrjöld.
Það er því mikill léttir ef ábyrgur forseti kemst aftur til valda sem stöðvar hernaðinn. Og bremsar hraðvaxandi hrörnun hins mikla lands. Stríðsfélagar Bidens í Evrópu eru líka hver af öðrum að afhjúpast og vitrari menn að taka við. Hrópandi undantekning er Evrópusambandið: Verðandi forsvarskvennmenn þess (Ursula og Kaja) eru hættulegir stríðsmangarar á vegum sambands sem sígur dýpra í afturför og fátækt en vaxandi vopnaframleiðslu. https://www.frjalstland.is/2023/12/19/stridsundirbuningur/
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 14:22 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.