Skilurðu sænsku?
25.6.2024 | 14:38
Svíar frændur hafa alla tíð átt mikla hugsuði þó okkur finnist þeim hafi hnignað niður í skrílsmenningu og stríðsæsingar Vesturlanda upp á síðkastið. En það er eins með gáfumennina í Svíþjóð og víðar hér á Vesturlöndum, þeir eru margir útilokaðir frá einokandi falsfréttamiðlunum og ekki teknir í umræðuna.
En hlustaðu á Staffan Mörner útskýra að loftslagsstjórnmál eru að leiða til meiri áfalla fyrir mannkyn en hinar ætluðu loftslagsbreytingar geta nokkru sinni komið af stað. https://swebbtv.se/w/gvPBRY5zdn9acZfcs6NtXe
Loftslagsbreytingarnar eru stöðugt í gangi en mannkyn hefur hverfandi áhrif á þær. Hlýjasta tímabilið frá því Litlu Ísöldinni lauk var um 1940, síðan hefur kólnað. https://www.frjalstland.is/wp-content/uploads/2021/03/Loftslag-%C3%A1-%C3%8Dslandi.pdf
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 14:59 | Facebook
Athugasemdir
Hverju orði sannara hjá þér: "Loftslagsbreytingarnar eru stöðugt í gangi en mannkyn hefur hverfandi áhrif á þær. "
Enn a öllum stigum skólkerfisins er rétttrúnaðurinn "loftslagsbreytingar af mannavöldum" og fullt af valdamiklu fólki virðist trúa kreddunni einsog um hávísindalegan sannleik væri að ræða. Maður verður bara agndofa.
Bragi (IP-tala skráð) 26.6.2024 kl. 09:40
Maðurinn er skapaður í Guðs mynd og skv. því stjórnum við mennirnir veðrinu. Efast einhver um það?
Júlíus Valsson, 26.6.2024 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.