Barnadráp
15.11.2023 | 16:04
Óhugnaður barnadrápa er sýndur í sjónvarpinu daglega frá Miðjarðarhafsbotni. En það er ekki það eina. Human Rights Watch ásakar Úkraínu um fjölda brota á Ottawa samþykktinni um bann við notkun klasasprengja og jarðsprengja sem granda og limlesta almenna borgara og sérstaklega börn í þúsundatali.
Mark Hiznay segir: "-Það eru miklar sannanir fyrir að Úkraína hafi brotið Ottawa-samþykktina frá 1997-"
Það hefur verið vitað að NATO og ESB láta Úkraínustjórn nota ólögleg vopn. Það sem er sérstakt nú er að stofnun á Vesturlöndum þorir að segja sannleikanna beint út um hryðjuverk Úkraínustjórnar.
https://www.hrw.org/news/2023/06/30/ukraine-promises-inquiry-banned-landmine-use
Sjá einnig:
https://reliefweb.int/report/world/landmine-monitor-2023-enar
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 17:21 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.