Fallbyssufóðrið að klárast
7.11.2023 | 13:29
Nú á 106 ára afmæli Byltingarinnar, 7. nóvember, eru hernaðarverktakar ESB og NATO í Úkraínu að verða búnir með fallbyssufóðrið. Þeir hafa þegar sólundað tveimur heilum herjum Úkraínu og rússneski herinn er nú að eyða þeim þriðja. Fluttir hafa verið inn "tæknimenn", "sjálfboðaliðar (ESB/NATO-hermenn í "fríi") og málaliðar sem rússneski herinn eyðir yfirleytt fljótt eða þeir flýja heim til sín. https://www.france24.com/en/live-news/20231104-we-re-losing-ukrainians-reel-from-war-chief-s-stalemate-warning
Nú eru uppi hugmyndir að flytja inn fallbyssufóður í magni frá æstustu Rússahöturunum, t.d. Lettlandi, Litáen og Póllandi en ekki víst að það dugi.
Yfirvofandi stórhætta er að mistakaforsetinn og hans stríðsmangarar í Washington sendi bandaríska herinn inn í Úkraínu. Það eru þegar komnir á annað hundrað þúsund bandarískir hermenn til Evrópu sem beint er gegn Rússlandi. https://www.frjalstland.is/2023/08/07/thridja-heimsstyrjoldin-undirbuin/
Þýskar skriðdrekasveitir eru á leiðinni að landamærum Rússlands í Litháen eins og 1941. https://thepressunited.com/updates/germany-to-deploy-tank-battalions-to-russian-border/
Kannske geta Palestínumenn haldið stríðsmöngurunum uppteknum meðan verið er að losna við hryðjuverkastjórnina í Kænugarði.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 17:57 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.