Svíar hrukku upp

cooling-tower-1368823_960_720Svíar eru farnir að horfast í augu við mistökin í "loftslagsmálum" eins og Bretar. "Eftertankens kranka blekhet" á hljómfögru sænskunni, áætlanir þeirra um orkuskipti voru draumórar umhverfistrúarkirkjunnar en ekki hönnun verkfræðinga. Loftslagsaðgerðirnar voru mistök. Þeir ætla nú m.a. að efla kjarnorkuna sem þeir höfðu á valdi sínu en hafa nú spillt, umhverfisprelátar hafa talað kjarnorkuna niður í 40 ár. https://subscriber.politicopro.com/article/eenews/2023/09/21/sweden-poised-to-miss-the-long-term-climate-target-it-pioneered-00117160

Þjóðverjar og Frakkar hafa þegar sett af stað endurræsingu kola- og gasorkuveranna.

Eftirsóknarverð orkuskipti verða með tækniþróuninni en ekki trúarsetningum. https://www.frjalstland.is/2022/02/11/orkuskiptin-eru-draumorar/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband