Erindreki Evrópusambandsins

EUflag-3370970_960_720Um þriðjungur af um 150 nýjum frumvörpum ríkisstjórnarinnar á hverjum þingvetri hafa verið og eru enn EES-fyrirmæli frá Evrópusambandinu (Mbl.13.9.2023). Okkur er sagt að þau séu "alþjóðleg" sem er ryksláttur (international er latína og þýðir milli ríkja), lögin eru frá einangruðum og lokuðum ríkjahóp sem setur Íslandi lög sem Íslendingar eiga engan þátt í að semja.  Alþingi hafnar aldrei neinu frá Evrópusambandinu, slíkt er hið óskoraða löggjafarvald Alþingis.

Það er ekki bara að þurfi að samþykkja maðkað sorp, það þarf líka að samþykkja okurskatta á hagkvæma orku, eldsneyti. Það á líka núna að samþykkja að Íslendingar komi ekki nálægt stjórn raforkukerfisins (tilskipun 2009/72) https://www.frjalstland.is/2023/06/03/orkukerfi-landsins-faert-undir-evropusambandid/

Og svo ætlar ríkisstjórnin líka að tryggja að lög Evrópusambandsins séu æðri landslögum. En það verður ekkert gert til þess að endurreisa hið óskoraða löggjafarvald Alþingis.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband