EES-lög stöðva framkvæmdir
12.9.2023 | 16:09
EES-tilskipun (nr 2014/52)um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda, sem Alþingi lét sig hafa að stimpla í lög í óþökk allra sem eitthvað vit höfðu á málinu, flækti og tafði framkvæmdir, bygging orkuvera strandaði.
https://www.frjalstland.is/2023/09/12/ees-log-stodva-throun-byggdar/
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:22 | Facebook
Athugasemdir
Þar beit refurinn í skottið á sér
Júlíus Valsson, 13.9.2023 kl. 15:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.