Saklaust fólk
12.7.2023 | 17:42
Meir en 3/4 landsmanna virðast leggja trúnað á umfjöllun fjölmiðla um Úkraínustriðið meðan minna en 1/3 íbúa nágrannalanda Úkraínu, Slóveníu og Ungverjalands, trúa fjölmiðlum samkvæmt könnun NATO.
NATO hefur verið að hugsa um að stofna útibú í Asíu. Fyrrum forsætisráherra Ástralíu, Paul Keating, segir: NATO hélt áfram eftir að Kalda Stríðinu lauk og hefur þegar komið í veg fyrir að friðsamleg samvinna tækist innan Evrópu. Að flytja það illkynja æxli til Asíu væri ígildi þess að Asía byði heim plágu. Aðalritari NATO, Jens Stoltenberg, er æðsta flón og erindreki Ameríku"- https://english.news.cn/asiapacific/20230710/a04a0237594c4fe8922ffb3c560d200b/c.html
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:55 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.