Orkukerfið í hlekki EES

BúrfellstöðLoftslagsráðherra (loftslagi óviðkomandi) ætlar nú að láta Alþingi gulltryggja að "íslenska" eftirlitsstofnunin með orkukerfinu framfylgi eingöngu EES-regluverkinu og að íslensk stjórnvöld megi ekki skipta sér af!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Öll rök sem haldið var á lofti gegn samþykkt orkupakka 3 eru að raungerast, jafnvel verr en talið var. 

Þeim sem þessum rökum héldu á lofti var nánast útskúfað úr fjölmiðlum og innan stjórnmálastéttarinnar var talað um gamla og jafnvel ruglaða kalla, þegar um þetta fólk sem stóð gegn samþykkt pakkans lét í sér heyra.

Nú er ljóst að allt sem sagt var gegn orkupakka 3 er að raungerast og gott betur. Jafnvel "gömlu rugluðu kallarnir" höfðu ekki hugmyndaflug til að sjá hversu víðáttu vitlaust það var að samþykkja þessa tilskipun frá ESB, þó þeir hefðu þó haldið uppi sterkum rökum gegn þeirri samþykkt.

Gunnar Heiðarsson, 3.6.2023 kl. 15:42

2 Smámynd: Loncexter

Ef fólk gæti í raun snúið sér við í gröfinni, væri nokkuð um snarpa jarðskjálfta við suðurgötu núna.

Loncexter, 3.6.2023 kl. 18:38

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hvað sagði ekki Sigmundur Davíð formaður Miðflokksins og þess fáu þrautseigu ættjarðarvinir? Ég horfði á útsendingu frá Alþingi er þeir vörðust af stakri snilld samþykktar orkupakka 3 og þingforseti (Steingrímur Sigfússon),var farin að ókyrrast svo vel mátti sjá. -- Nýasta hvatning Íslendinga er vaknið og það held ég sé að gerast NÚNA.  

Helga Kristjánsdóttir, 4.6.2023 kl. 01:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband