Spillingarpeningar

dollar-1362244__340Georgía virðist vera að lenda í sama bardaganum við niðurrifspeningana frá NATO/ESB-löndum og Úkraína lenti í fyrir nærri áratug og er að kosta hundruðir þúsunda Úkraínumanna lífið um þessar mundir.

Lög um að gera þurfi grein fyrir erlendum gjafpeningum, sem löndum með sjálfsvirðingu finnst sjálfsagt að hafa, eru afsökun fyrir óeirðum á götum úti. ESB og Bandaríkin mótmæla lögunm sem mundu stöðva undirróðursstarfsemi þeirra í Georgíu.

Veit einhver hver borgar ESB-áróðurinn á Íslandi?

Veit einhver hver borgar hræðsluáróðurinn um loftslagsvána á Íslandi?

Veit einhver hver borgar áróðurinn um NATO og hernaðinn?

Veit einhver af hverju einn áróðursdreifarinn eftir annan fær aðgang að skólabörnum og fullorðnum gegnum stofnanir kostaðar af íslenska ríkinu?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband