Ekki allir ragir

nato-26848_960_720Það eru akki allir jafn huglausir og okkar stjórnvöld sem þora ekki að gagnrýna okkar "bandamenn" fyrir stríðsmang. En það þorir Zoran Milanovic, foreti NATO-landsins Króatíu og nýjasta Evrópusambands-landsins:

"Bandaríkin og NATO eru þátttakendur í leppstríði gegn Rússlandi á landsvæði Úkraínu - Markmiðið ætti ekki að vera að losna við Putin, markmiðið ætti ekki að vera refsiaðgerðir, refsiaðgerðir eru fáráðnlegar og skila okkur engum árangri. Þeir (Bandaríkin og NATO) gátu ekki einu sinni sigrað Milosevic, þeir fara úr einu stríði í annað. En hvernig ætti mér að líða, eins og þræl Ameríku?"

https://www.slobodenpecat.mk/en/milanovikj-sankcii-kon-putin-i-rusija-se-apsurdni-tie-ne-mozhea-da-go-porazat-ni-miloshevikj/

bloggskrifari Friðrik Daníelsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband