Utanríkismál í ógöngum
20.12.2022 | 13:24
Samskipti Íslands við umheiminn eru komin í ógöngur Evrópusambandsins:
Peningamoksturinn i loftslagssvindlið vex, nú bætist við mokstur til þróunarlanda fyrir flóð og þurrka sem stafa af ofnotkun þeirra á gróðurlandi.
Refsingar og höft á vinaþjóðir valda samskipta- og markaðsmissi.
Hernaðarstuðningur veldur heimsstyrjaldarhættu og eyðileggur samvinnu við mikilvægar vinaþjóðir.
Hælisleitendastraumurinn, afleiðing af hernaði ESB- og NATO-landa, stjórnast af ESB-regluverki.
Innflutningur fólks er samkvæmt Evrópusambandsreglum og er orðinn glórulaus.
Viðskipti við umheiminn utan ESB eru í höftum.
Við létum véla EES-samningnum á okkur svo nú erum við strengjabrúður gáfnaljósanna í Brussel.
https://www.frjalstland.is/2022/12/16/utanrikismal-i-ogongum/
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:59 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.